Ekki til á lager

CATALYST STROKE SPAÐAR

5.990 kr.

Catalyst spaðarnir frá TYR eru hannaðir fyrir sundmenn á öllum sundstigum. Þeir eru mótaðir til að líkja eftir útlínum handarinnar til að hreyfingar verði sem eðilegastar á æfingu. Hannaðir til að byggja upp styrk og bæta tækni, með því að hafa þá glæra sér sundmaðurinn betur staðsetningu handarinnar og hvernig hún hreyfist.

Hreinsa
Vörunúmer tyr-lcatstk Vöruflokkar , , ,

Lýsing

Catalyst spaðarnir frá TYR eru hannaðir fyrir sundmenn á öllum sundstigum. Þeir eru mótaðir til að líkja eftir útlínum handarinnar til að hreyfingar verði sem eðilegastar á æfingu. Hannaðir til að byggja upp styrk og bæta tækni, með því að hafa þá glæra sér sundmaðurinn betur staðsetningu handarinnar og hvernig hún hreyfist.

Spaðarnir eru gerðir úr endingargóðu glæru K-Resin® og teygjunar eru gerðar úr siliconi sem endist vel og nuddar ekki. Spaðarnir bjóða uppá hið fullkomna jafnvægi milli móstsöðu, endingar og sniði.

Varan er að bíða eftir einkaleyfi á hönnun og kemur í stærðum XXS-XXL. Hægt er að sérpanta stærstu stærðina.

Hér fyrir neðan má sjá gott kennslumyndband af notkun TYR hydroblade sundfitanna og TYR Catalyst stroke spaðanna.

Hér má sjá önur myndbönd um notkun spaða:

 

Frekari upplýsingar

Veldu stærð

S, XXS, XS, M, L, XL