Núðlur Flexi-beam

1.690 kr.

Stórskemmtilgar sundnúðlur sem henta í sundkennslu, á ströndina, í leiki í lauginni, í heita pottinn heima eða hvað sem er. Núðlurnar koma í blönduðum litum.

ATH! Skrifa þarf í athugasemd hvaða lit af vörunni kaupandi vill.

Verð á 1 stk.

Mál:

  • Lengd 160 cm
  • Breidd 6,5 cm
Availability: Á lager Vörunúmer 1314010 Vöruflokkar , , , , , , , , , Merkimiðar ,

Lýsing

Sundnúðlur (Water Woggles) eru skemmtilegar til sundkennslu yngri barna og henta einnig mjög vel til skipulagðra leikja.

Núðlunar nýtast t.d. vel við vatnsaðlögun og veita byrjendum stuðning og jafnvægi.

Þá má æfa fótatökin í bringusundi og baksundi með hjálp núðla, raunhæft framhald af kennslu fótataka á þurru t.d. með hjálp bringusundsmotta. Sundnúðlurnar henta einnig til æfinga í vatnsleikfimi.

Þá fást einnig tengingar til þess að tengja núðlurnar saman og skapa þanning umhverfi til fjölbreyttari notkunnar.

Núðlurnar eru einnig frábærar til að nota í slökun og flot í laugum, í heitapottinn og margt fleira.

Sundnúðlunar koma í blönduðum litum og er hægt er að óska eftir ákveðunum lit í athugasemdum þegar pöntun er gerð. Ekki er hægt að tryggja að viðkomandi litur sé til.