Sundfatnaður á börn á öllum aldri. Hentar frábærlega í skólasundið, á sundæfinguna, á ströndina eða bara í heita pottinn heima. Við bjóðum uppá hágæða sundfatnað frá TYR sem er úr tvöföldu efni sem er einstaklega endingargott og klórþolið.

Filter