





Stredhcords M/HANDFANGI
11.990 kr.
S100 teygja er sú fyrsta sem var framleidd hjá StrechCordz. Hún er notuð til æfinga sem styrkja vöðva sem eiga stóran þátt í framkvæmd armtakanna. Einnig má nota teygjuna til þess að æfa armtökin í flugsundi, skriðsundi og baksundi. Tækið samanstendur af tveimur 1,2m löngum teygjum, sem hvor um sig hefur handfang á endanum. Á hinum enda teygjanna eru ólar til þess að festa þær við eitthvað stöðugt. Teygjunum er skipt upp í stífleika með litakóða.
- Lýsing
Lýsing
S100 teygja er sú fyrsta sem var framleidd hjá StrechCordz. Hún er notuð til æfinga sem styrkja vöðva sem eiga stóran þátt í framkvæmd armtakanna. Einnig má nota teygjuna til þess að æfa armtökin í flugsundi, skriðsundi og baksundi. Tækið samanstendur af tveimur 1,2m löngum teygjum, sem hvor um sig hefur handfang á endanum. Á hinum enda teygjanna eru ólar til þess að festa þær við eitthvað stöðugt. Teygjunum er skipt upp í stífleika með litakóða.
Stífleiki:
Silver: 3 – 8 lb ( 1.3 – 3.6 kg )
Yellow: 5 – 14 lb ( 2.2 – 6.3 kg )
Green: 8 – 24 lb ( 3.6 – 10.8 kg )
Red: 12 – 31 lb ( 5.4 – 14.1 kg )
Blue: 14 – 34 lb ( 6.3 – 15.4 kg )