Flipper armkútar

5.490 kr.5.990 kr.

Flipper armkútar, eru öryggari en hefðbundir uppblásnir kútar, þökk sé heilsteyptu EVA-foam efninu sem þeir eru gerðir úr. Efnið hrindir frá sér óhreinindum og örverur þrífast ílla á því. Það er mjúkt viðkomu og rispar ekki viðkvæma húð barna. Allar brúnir eru sérstaklega meðhöndlaðar svo þær séu mjúkar og nuddi ekki eða myndi sár.

Hreinsa
Vörunúmer m-1314008 Vöruflokkar , , , , , Merkimiðar , , ,

Lýsing

Flipper armkútar, eru öryggari en hefðbundir uppblásnir kútar, þökk sé heilsteyptu EVA-foam efninu sem þeir eru gerðir úr. Efnið hrindir frá sér óhreinindum og örverur þrífast illa á því. Það er mjúkt viðkomu og rispar ekki viðkvæma húð barna. Allar brúnir eru sérstaklega meðhöndlaðar svo þær séu mjúkar og nuddi ekki eða myndi sár.

Staðsetning kútanna tryggir hreyfigetu handleggja þannig börnn eiga auðveldara með að taka sundtökin. Þetta eru frábærir kútar til að hjálpa börnum að læra að synda og líða vel í vatninu.

Efni: EVA-foam.

Stærðir:
S rauðir Ø gat: 40 mm ( 11 – 18 kg)
M fjólubláir Ø gat: 50 mm ( 18 – 30 kg)
L gulir Ø gat: 60 mm (30 – 60 kg)

S-fullorðins grænir Ø gat: 80 mm

Frekari upplýsingar

Veldu stærð

50mm, 40mm, 60mm, 80mm