Ekki til á lager

Rafhlaða fyrir Pal sundlaugalyftu

91.990 kr.

Allar lyfturnar nota 24v, endurhlaðanlegt batterí. Batteríið á að vera á hleðslu þegar það er ekki í notkun.

Hægt er að fá auka hleðslutæki. Þetta batterí passar við lyftu stjórnunina.

Availability: Ekki til á lager Vörunúmer sr-1001495- Vöruflokkar ,

Lýsing

Allar lyfturnar nota 24v, endurhlaðanlegt batterí. Batteríið á að vera á hleðslu þegar það er ekki í notkun.

Hægt er að fá auka hleðslutæki. Þetta batterí passar við lyftu stjórnunina.

 

Varan fæst í sérpöntun og verð er til viðmiðunar.

Part Number(s): 1001495, 1001530

Umhirða rafhlöðunnar og fjarstýringunnar

Að hafa rafhlöðuna hlaðaða er mikilvægt fyrir starf lyftunnar. Ef rafhlaðan tæmist getur það skaðast. Rafhlaðan ætti að vera í hleðslu þegar hún er ekki í notkun eða þegar sundlaugin er lokuð. Það er einnig mælt með að hafa auka rafhlöðu þannig ein getur verið í hleðslu á meðan hin er í notkun, eða ef ein bilast. Rafhlöðurnar ættu að skiptast á daglega með eina alltaf í hleðslu.

Svakaleg breyting í hitastigi getur skaðað líf rafhlöðunnar og árangur hennar. Í svæðum þar sem öfgafull hitastig eru algeng er mælt með að hafa rafhlöðuna í umhverfi þar sem er hægt að stjórna hitastiginu, á meðan rafhlaðan er ekki í notkun eða er í hleðslu.

Það er einnig mikilvægt að halda rafhlöðunni og stjórnarstöðvarnar hreinum til að tryggja að rafmagn kemt vel í gegn. Rafhlaðan og stjórnarstöðvarnar ættu að vera skoðaðar vikulega fyrir einkenni af óhreinindi eða ryðgun. Til að hreinsa stöðvarnar er best að nota lítinn bursta með plastbrodda eða nylon „scouring pad“ (græni parturinn af pottasvampi) til að fjarl´gja varlega einhver óhreinindi. Ef rafhlaðan sýnir einhver einkenni af ryði, þá er mælt með að nota einangrunarfeiti á stöðvarnar.