Malmsten brautarlína Competitor

161.000 kr.261.000 kr.

Brautarlínur frá Malmsten og eru þær samþykktar af FINA.

Flestar sundlaugar á landinu eru með þessa brautarlínu og hentar hún bæði í sundlaugum inni og úti.

Competitor brautarlínan er 100 mm á þykkt, hefðbundin brautarlína og er hún blá, hvít og rauð.

Dempar öldur um 74,50%, diskarnir eru styrktir með hæsta litastyrk með vörn gegn útfjólubláu ljósi.

Flothringarnir eru 75 mm með vörn gegn útfjólubláu ljósi.

Vírinn er 4 mm, ryðfrítt stál, sveigjanlegur og sterkur.

Hreinsa
Vörunúmer m-1010002-1 Vöruflokkar ,

Lýsing

Official FINA racing lane line

Brautarlínur frá Malmsten. Línurnar eru samþykktar af FINA og eru einnig Official FINA brautarlínur sem notaðar eru á Heimsmeistara-, Evrópumeistaramótum og Ólympíuleikum.

Framúrskarandi öldubrjótur, ókyrrðarstýring og dempar öldur allt að 74,50%. Fullkomið fyrir allar keppnir sem og þjálfun. Val keppnisstjóra og sundmenn elska þetta!

  • Diskar: 100mm í þvermál. Úr pólýetýlen, styrkt með hæsta litastyrk með UV-vörn.
  • Flot: 75 mm í þvermál. Úr pólýetýlen með UV-vörn.
  • Vír: 4mm. Úr ryðfríu stáli, sveigjanlegur og sterkur.
  • Lengd: 25 eða 50 metrar, einnig hægt að fá sérsniðnar lengdir.

Afhentar fullbúnar með :

  • Upptökuhjóli: grind og tannhjól úr ryðfríu stáli.
  • Veltibúnaður í bláu pólýamíði.
  • Hlífðarhlíf úr rauðu plasti.
  • Rachet skiptilykill: Úr ryðfríu stáli með trefjastyrktu plasthandfangi.
  • Spennufjöður: Úr ryðfríu stáli.

Frekari upplýsingar

Veldu stærð

25 m, 50 m