





BORA sjósundgleraugu
5.990 kr.
BORA sjósundgleraugu frá Aquaspeed með gott sjónarsvið og sest vel að andlitinu.
Fyrir úti og innisund
Til í 3 litum
Anti fog filter
Vörunúmer as-bora Vöruflokkar Sundgleraugu karlar, Sundgleraugu konur, Nýjustu vörurnar, Sjósundgleraugu, Sundgleraugu, Sjósundgleraugu
- Lýsing
- Frekari upplýsingar
Lýsing
Þéttingin á gleraugunum er gert úr mjúku fljótandi sílikoni (LSR) án eiturefna. LSR veitir mikil þægindi og er mjög endingargott því teygjanleikinn viðheldur sér jafnvel þótt sílikonið hefur komist í tæri við há og lág hitastig og sólargeisla.
Linsurnar eru gerðar með Hard High Grade Polycarbonate sem þoli skaða betur, hefur Anti Fog vernd og UV vernd. Hönnunin á gleraugun koma í veg fyrir að titringur komi fyrir þegar hratt er farið í vatni.
Gleraugun eru þægileg til að stilla því á böndunum eru QuickFit sylgjur eða strappa.
Frekari upplýsingar
Veldu lit |
---|