Ekki til á lager

LATTICE Sundbolur

15.990 kr.

Lattice sundbolurinn frá TYR er saumaður úr Durafast Elite efninu sem er sérlega klórþolið og lithelt efni sem þolir yfir 300+ klukkustundir í vatninu.

Bolurinn er með Controlfit sniði, nær vel niður að mjöðmum, rúnað hálsmál og brjóstpúðar sem eru ísaumaðir og haldast á sínum stað. Stillanlegir hlýrar, bakið nær upp að herðablöðum.

Hreinsa
Vörunúmer tyr-talcs7a Vöruflokkar , , , Merkimiðar ,

Lýsing

Lattice sundbolurinn frá TYR er saumaður úr Durafast Elite efninu sem er sérlega klórþolið og lithelt efni sem þolir yfir 300+ klukkustundir í vatninu. Gerir það þessi sundföt að einstaklega endingargóðri og langvarandi eign.

Bolurinn er með Controlfit sniði, nær vel niður að mjöðmum, rúnað hálsmál og brjóstpúðar sem eru ísaumaðir og haldast á sínum stað. Stillanlegir hlýrar, bakið nær upp að herðablöðum. Hliðarnar á bolnum eru með krossum sem rykkir efnið smekklega yfir kviðinn og degur athyglina að mittinu. Krossarnir gera bolinn aðeins stífari en hefðbundnari boli og því heldur hann vel við kviðsvæðið.

TYR Durafast efni 94% Polyester / 6% Spandex

 

Frekari upplýsingar

Veldu lit

,

Veldu stærð

06, 08, 10, 12, 14, 16, 18