Strechcordz með spöðum

11.990 kr.

Æfingateygjur með spöðum sem bætir viðnám við togið í sundi. Teygjurnar þjálfa sundfólk að halda höndum flötum á meðan þau æfa með teygjunum á móti hverri hreyfingu. Spaðarnir aðstoða því sundfólk að beita höndunum rétt við sundtökin og eykur styrkinn og að lokum hraða.

Festu StrechCordz® við stöng eða súlu og gerðu æfingarnar sem styrkja þá ákveðnu vöðva í höndum sem þig langar að styrkja. (sjá myndir)

Hreinsa
Vörunúmer strechcords2 Vöruflokkar , , , Merkimiðar , ,

Lýsing

Sundteygjurnar eru samansettar úr 2x 1,2 meters löngum teygjum, með 2 spöðum og festingum (lykkju).

Festu StrechCordz® við stöng eða súlu og gerðu æfingarnar sem styrkja þá ákveðnu vöðva í höndum sem þig langar að styrkja.

Einnig geturðu stigið á bandið og haldið því þannig ef þú hefur ekkert til að festa við. Þannig togað æfingateygjuna í þá átt sem þér sýnist eftir því hvaða vöðva þú vilt styrkja.  (sjá myndir)

 

Features

  • Includes two, 4-ft (1.2 m) dedicated tubes with paddles and combination mounting loop. Not interchangeable.
  • Resistance levels:
  • Resistance levels:
  • Silver: 3 – 8 lb ( 1.3 – 3.6 kg ) Novice swimmers
  • Yellow: 5 – 14 lb ( 2.2 – 6.3 kg ) Intermediate swimmers
  • Green: 8 – 24 lb ( 3.6 – 10.8 kg ) Intermediate/Advanced swimmers (most popular)
  • Red: 12 – 31 lb ( 5.4 – 14.1 kg ) Advanced/Expert swimmers
  • Blue: 14 – 34 lb ( 6.3 – 15.4 kg ) Expert swimmers

Frekari upplýsingar

Veldu lit

Veldu stærð

3,6-10,8 kg