Ekki til á lager

Thermal sjósundsokkar 2mm

7.990 kr.

Sjósundsokkar frá Blueseventy úr hágæða 2mm Thermal neoprene efni

Hreinsa
Vörunúmer actsg-15 Vöruflokkar , , , , ,

Lýsing

Sjósundsokkar frá Blueseventy úr hágæða 2mm Thermal neoprene efni sem gerir þá sérstaklega þunna og lipra í vatninu en halda á sama tíma vel hita því þeir eru fóðraðir með Zirconium efni sem hindrar að þeir dragi í sig vant. Sokkarnir eru sérstaklega sniðnir til að falla þétt að fætinum, eru extra háir til að draga úr því að vatn komist inn og henta vel undir blautgalla. Þeir eru með rifflaðri áferð á sólanum til að auka viðnám og draga úr líkum á maður renni til.

Sokkarnir koma í tveimur stærðum S og L

S er fyrir herraskóstærðir 35-41
L er fyrir herraskóstærðir 41 og stærra

Frekari upplýsingar

Veldu stærð

S, L