Ekki til á lager

ÖRYGGISFLOT Marjaqe 37x70cm

5.990 kr.

Öryggiskúturinn ætti að vera sjálfsagður búnaður hjá sundfólki, sem stundar sund í sjó og vötnum til að tryggja öryggi og sýnileika þegar synt er.

Hreinsa
Vörunúmer mar-802 Vöruflokkar , , ,

Lýsing

Öryggiskúturinn ætti að vera sjálfsagður búnaður hjá sundfólki, sem stundar sund í sjó og vötnum til að tryggja öryggi og sýnileika þegar synt er. Í endanum á kútnum er hólf þar sem geyma má ýmsa smáhluti. Einnig er stillanleg mittisól með plastsmellu svo auðvelt er að festa kútinn um mittið og stilla lengd á bandinu. Hann er einnig með handfangi svo auðvelt er að bera hann þegar ekki er synt.

Stærð 37×70 cm

Litur appelsínugulur

Kostir kútsins eru augljósir:

  • Sundmaðurinn er sýnilegri annari umferð á sjó og vötnum.
  • Kúturinn er öryggistæki komi eitthvað fyrir sundmanninn með því að halda honum á floti á með beðið er eftir hjálp.
  • Villist sundmaðurinn af leið eykur það líkindi á því að hann finnist af leitarfólki, þar sem kúturinn er vel sýnilegur.

Frekari upplýsingar

Veldu lit

Veldu stærð

37×70