Gear Aid Aquasure Vöðlulím

2.795 kr.

Viðgerðarefni fyrir vöðlur og hentar fullkomlega fyrir blautbúninga, þurrbúninga og annað dót fyrir sjósundið. Í pakkanum eru 2 x 7 gr. túpur og pensill til að bera efnið á.

Availability: Á lager Vörunúmer 120-11146-012 Vöruflokkar , ,