Tvöfaldur Körfuvagn

Vörunúmer double-trolley Vöruflokkur

Lýsing

Vendiplas tvöfaldi körfuvagninn er tilvalinn í notkun í bakaríi, kælirýmum og í eldhúsi. Einingin er hreyfanleg og nær stöðuleika með bremsum á hjólum sem auðveldar fluting vörunnar.

Lengd: 135 cm

Breidd: 57,4 cm

Hillufjöldi: 2, 3