











Lapped cutoutfit sundbolur
6.993 kr. – 9.990 kr.
Hannað fyrir íþróttaiðkendur, Lapped Cutoutfit sundbolurinn er saumaður úr endingarbesta efninu sem TYR býður upp á, TYR Durafast One®. Sundbolurinn er með meðal hátt hálsmál, teygjanlega hlýra sem falla vel að líkamanum, lágt skorinn í bakið, er hátt sniðinn upp á mjöðmina og með áberandi grafísku sniði. Frábær bolur á æfingar eða keppnir fyrir þær sem vilja sundbol sem heldur vel að á æfingu.
- Lýsing
- Frekari upplýsingar
Lýsing
Hannað fyrir íþróttaiðkendur, Lapped Cutoutfit sundbolurinn er saumaður úr endingarbesta efninu sem TYR býður upp á, TYR Durafast One®. Sundbolurinn er með meðal hátt hálsmál, teygjanlega hlýra sem falla vel að líkamanum, lágt skorinn í bakið, er hátt sniðinn upp á mjöðmina og með áberandi grafísku sniði. Frábær bolur á æfingar eða keppnir fyrir þær sem vilja sundbol sem heldur vel að á æfingu.
Öll TYR performance sundföt eru saumuð úr tvöföldu efni, sem veitir UPF 50+ vörn gegn sólinni, 360 gráðu hreyfigetu og eru með innra efni sem er hindrar örveruvöxt til að tryggja góða endingu. Öll Durafast Elite™ sundföt þola klór einstaklega vel og þola yfir 300+ klukkustundir í klór.
Sundfötin eru úr tvöföldu Durafast efni sem endist einstaklega vel í klór.
Efni: TYR Durafast One®: 100% Polyester
DURAFAST ONE™
300+ Hours of performance | 100% Chlorine proof | Antimicrobial lining | Never fade | UPF 50+ technology