AVICTOR VENOM JAMMER keppnissundskýla

39.990 kr.

Avictor Venom High Jammer er hönnuð úr samtarfi við helstu sérfræðinga iðnaðarins og fremstu úrvalssundmenn heims og er hraðskreiðasti keppnissundfatnaðurinn. Þessi skýla er FINA samþykkt og sýnir áður óþekkta eininleika sem hámarka frammistöðu og gefur sundmönnum fullkomið forskot á keppinlauta sína.

Hydrosphere tæknnin vinnur í samræmi við náttúrulega hæfileika sundmannsins til að hámarka staðsetningu í vatninu. Byltingarkennd tækni veldur því að vatn umlykur efni sundskýlunnar og skapar þannig vatnsfráhrindandi áhrif. Sem afleiting af hámarksstaðsetningu minnkar viðnám og hraði og skilvirkni aukast.

Hreinsa
Vörunúmer tyr-avm6a Vöruflokkar ,

Lýsing

Nýjasta prentun sem komst á svið heimsins er þessi hér. Kynntu þér Limited Edition Venim prentunina sem er hluti af hinu fræga Avictor safni frá Tyr.

Avictor Venom High Jammer er hönnuð úr samtarfi við helstu sérfræðinga iðnaðarins og fremstu úrvalssundmenn heims og er hraðskreiðasti keppnissundfatnaðurinn. Þessi skýla er FINA samþykkt og sýnir áður óþekkta eininleika sem hámarka frammistöðu og gefur sundmönnum fullkomið forskot á keppinlauta sína.

Hydrosphere tæknnin vinnur í samræmi við náttúrulega hæfileika sundmannsins til að hámarka staðsetningu í vatninu. Byltingarkennd tækni veldur því að vatn umlykur efni sundskýlunnar og skapar þannig vatnsfráhrindandi áhrif. Sem afleiting af hámarksstaðsetningu minnkar viðnám og hraði og skilvirkni aukast.

Avictor Venom sundskýlan er úr sérhæfðu Speed Dry efni sem hrindir fjótt frá sér vatni og lágmarkar þurrkunartíma, sem gerir það að verkum að skýlan heldur vel við líkamann til lengri tíma. Þessi vara er vel prófið til að tryggja léttan og þéttan búnað á öllum tímum. Avictor Venom standa sig vel á löngum mótun og í fjölbreyttu sundi.

Hátækni Superflex Bonding gerir fullkomlega tengdum saumum kleift að laga sig vel að sundmanninum og veita endingargóða 360 gráðu teygjanleika. Niðurstaðan er að skýlan heldur vel við vöðva líkamanns sem hámarkar stöðuleika líkamanns og heildarstuðning á sama tíma, skýlan leyfir 100% náttúrulega hreyfingu og hreyfanleika.

TYR Fabrication: 70% Nylon / 30% Lycra Spandex

 

Hvernig á að klæða sig í TYR keppnissundskýlu? Kíktu á myndbandið fyrir góð ráð.

Frekari upplýsingar

Veldu lit

,

Veldu stærð

27, 30, 32, 34