Taktföst öndun í skriðsundi

Til þess að geta synt skriðsund er mikilvægt að geta andað í taktfast á meðan synt er, skriðsund er ekki erfitt þetta eru einfaldar handahreyfingar enþá einfaldari fótatök en það flókna er að framkvæma öndun meðan við gerum þetta allt saman. Nokkur helstu atriði að hugsa um eru taktföst öndun.

Takföst öndun
Aðalvandamálið er að byrjendur halda að þeir andi meðan andlitinu í vatninu og eftir það reyna þeir að anda frá sér og anda að sér mjög hratt. Það fyrsta sem þarf að muna er að þú verður að anda frá þér á meðan andlit þitt er í vatninu. Þú verður að muna nákvæmlega andardráttinn.

Ef þú hefur áhuga á að bæta sundtækni þína skaltu muna að þessi atriði. Andlit í vatni Það er mjög mikilvægt að halda andlitinu í vatninu og er grunnskrefið til þess að læra sund. Af hverju er það svona mikilvægt? Vegna þess að þegar þú syndir með höfuðið uppi eða andlitið upp úr vatninu þá falla fætur þínir og mjaðmir ávallt niður.

Sundgleraugu
Þessi litli búnaður mun auðvelda öndun, ávallt skal nota sundgleraugu þau koma í veg fyrir að vatn komi í augun og það truflar okkur.

Mundu eftir útöndun, ekki innöndun!
Langflestir byrjendur eiga í vandræðum með að anda frá sér undir vatni, þeir gleyma oft að gera það. Ef þú andar frá þér undir vatninu þarftu aðeins að anda að þér þegar þú kemur upp úr með höfuðið. Við öndum frá okkur með nefinu en að okkur með munninum.

Fleiri færslur

Sund
Johanna

Kostir sundiðkunar

Sund er frábær æfing að því leytinu til að þú hreyfir allan líkamann gegn mótstöðu vatnsins og notar hvern einn og einasta vöðva í líkamanum

Read More »
Sundfit blöðkur
Blöðkur
Johanna

Hvernig blöðkur henta þér?

Þessa spurningu fáum við reglulega og það er ekki til neitt eitt rétt svar við þessari spurningu. Það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í

Read More »