lgtrxm-043_0

Tracer X keppnisgleraugu

Vörunúmer: LGTREXM
4.550kr

TYR Traces-X keppnisgleraugun eru með speglalinsu í þremur litum.
Glerauun eru fyrirferðalítil og mynda því lágmarksmótsstöðu. Þeim fylgir 5 nefstykki í mismunandi  lengdum. Snertiflötur gleraugnana er vökvafyllt silicone, sem er mjög þægilegt viðkomu og eykur möguleikana á því að gleraugun leki ekki.
Sjónvínkill Tracer -X er206° eða 15% víðari en önnur keppnisglaraugu á markaði. Polycarbonate linsurnar tryggja fulla UVA/UVB vörn gegn sólargeislum.

Litir: sjá myndir