imagegen (7)

Teygja m/ökklaólum

Vörunúmer: S102

Tvær 1,2m langar teygjur með þægilegri 5 sm breiðum ökklaólum. Ólarnar auðvelda allar æfingar til styrkingar vöðvum í kringum mjaðmir. Þá er auðvelt að nota teygjuna til þess að styrkja armtökin í laug, eins og myndin sýnir.
Á hinum enda teygjanna eru ólar til þess að festa þær í eitthvað stöðugt. Teygjurnar má einnig nót í laug. 
Teygjunum er skipt upp í stífleika eftir litakóða.

Stífleikar:  Silfur      1,3 - 3,6kg
               Gult        2,2 - 6,3kg
               Grænt     3,6 - 10,8kg
               Rautt      5,4 - 14,1kg
               Blátt       6,3 - 15,4kg