imagegen (18)

StrechCordz sett

Vörunúmer: S103

Fullkomið teygjusett til landæfinga. Í settinu er að finna handföng, spaða og ökklól, sem má skipta út, allt eftir hvað æfingar er verið að framkvæma. Á enda teygjanna eru ólar til þess að festa þær í hinn endann. Tækin koma í handhægri tösku. Hér finnur þú þitt teygjusett með réttan stífleika, til persónulegra nota
Teygjunum er skipt upp í stífleika með litakóða.

Stífleiki:
Silver:   3 - 8 lb ( 1.3 - 3.6 kg )
Yellow: 5 - 14 lb ( 2.2 - 6.3 kg )
Green:  8 - 24 lb ( 3.6 - 10.8 kg )
Red:    12 - 31 lb ( 5.4 - 14.1 kg )
Blue:   14 - 34 lb ( 6.3 - 15.4 kg