imagegen (24)

Short Belt

Vörunúmer: S119

StrechCordz Short Belt er notuð við þjálfun fráspyrnu frá bakka og til þess að synda á staðnum í lauginni. Teygjan er þykkari og stífari en flestar aðrar. Þetta tæki henta vel þeim sem æfa eða trimma í stuttum sundlaugm. Stífleiki teygjunar er flokkaður með litakóða.

Stífleiki:
Red:    12 - 31 lb ( 5.4 - 14.1 kg )
Black:  20 - 45 lb ( 9.1 - 20.4 kg )
Green:  8 - 24 lb ( 3.6 - 10.8 kg )