1126437

Prima Super æfingaklukka

Þessa gerð af æfingaklukkum er að finna í mörgum sundlaugum á Íslandi. Hún er með fjóra vísa og er rafmagnsdrifin. Henni fylgir 20m langur rafmagnskapall sem leiðir í 24V mótor. Klukkan er gerð úr áli og framan á henni er pexigler. Straumbreytir fylgir í innstungunni. Kaupa má fætur (statíf) undir klukkuna svo hægt sé að láta hana standa á bakkanum. Klukkan, sem sést vel á, er lokuð með pexigleri að framan.

 

Stærð: 67x67 sm og 90x90sm sem er ný stærð.