230-4801

Peweta æfingaklukkur

Vörunúmer: 230 4801 / 230 4814

Peweta æfingaklukkurnar koma í tveimur gerðum. 

Annars vegar er rafhlöðudrifin klukka (1.5V) og hinsvegar rafdrifin klukka 230V m/tengiboxi.
Klukkurnar eru  í sterkum hvítum járnkassa, sem er klór og salt varinn. Sjá má á klukkurnar frá allt að 30m fjarlægð. Glerið framan á þeim er óbrjótanlegt plastikgleri, sem er gert út Makrolon (polycarbonate).

Stærð: 600x600mm
Þykkt: 120mm