Pace-Clocks

PC Pro

PC PRO æfingaklukkuna má forrita. Það er mögulegt að geyma 15 æfingasett í minni klukkunar. Hæð stafana er 25 sm.
Klukkuna má einnig nota sem skotklukku í sundknattleik, mæla viðbraðgstíma, snúningstíma og millitíma. PC PRO getur einnig mælt skiptitíma í boðsundum og tíma frá viðbragði, þar til sundmaður snertir vatnsflötinn.
Stærð er hennar er 34x92x12.1 sm og þyngdin er 13 kg. Innbyggður hátalari.
Klukka að þessari gerð er í notkun við sundlaugina í Grindavík.