Pace-Clocks

PC Basic æfingaklukka

PC BASIC rafræna æfingaklukkan mælir tíma frá 0 til 59 mín. og byrjar þá aftur á 0. Hæð stafa er 25 sm.
Stærð er hennar er 34x92x12.1 sm og þyngdin er 8,6 kg. Hún gengur fyrir rafstraumi. Þetta er sama klukkann og PC PORTABLE, nema hvað hún gengur fyrir rafstraumi og á henni eru ekki fætur.
Æfingaklukkur að þessari gerð eru í notkun í Sundmiðstöðinni í Laugardal, Vatnaveröld í Reykjanesbæ, Sundlaug Kópavogs, Versalalaug og Jaðarsbakkalaug á Akranesi.