float-1

Öryggiskútur fyrir sund í sjó og vötnum

Vörunúmer: FLOAT
3.990kr

Öryggiskúturinn er hannaður og framleiddur í samvinnu við Swimming Hall of Fame (Heiðurshöll sundíþrótta) til öryggis fyrir sundfólk sem syndir í sjó og vötnum (Víðavangssund).

Öryggiskúturinn ætti að vera sjálfsagður búnaður hjá sundfólki, sem stundar Víðavangssund. Í enda hans er vatnshelt hólf þar sem geyma má ýmsa smáhluti.

Stærðir:
Medium 60x26 sm
Large  64x30 sm

Litir:
Appelsínugulir, Skærgulir

Kostir kútsins eru augljósir.

  • Sundmaðurinn er sýnilegri annari umferð á sjó og vötnum.
  • Kúturinn er öryggistæki komi eitthvað fyrir sundmanninn með því að halda honum á floti á með beðið er eftir hjálp.
  • Villist sundmaðurinn af leið eykur það líkindi á því að hann finnist af leitarfólki, þar sem kúturinn er vel sýnilegur.