flexfins-20

Flexfins 2.0

Vörunúmer: LFN2
6.990kr

Flexfins™2.0
eru hönnuð fyrir breiðan hóp notenda, allt frá byrjendum til þeirra sem æfa reglulega og markvisst. Við notkun fitjana styrkir notandinn vöðva í fótleggjum og búk, auk þess að auka liðleika í ökklum. Með því að nota Flexfins 2.0 má auka fjölbreyttni í sundiðkun þeirra sem synda reglulega sér til heilsubótar.
Litakóði er á stærðum fitjana.
Stærðir: 
32-34  ljósblá, 34-36 dökkgul, 36-38 græn, 38-40 gul, 40-42 rauð, 42-44 hvít, 44-46 grá, 46-48 blá

Construction: 100% Natural Rubber