imagegen (15)

Bringusundsteygjur

Vörunúmer: S108

S108 bringusundsteygjan er sérhönnuð fyrir æfingar armtaka í bringusundi. Hestu kostir hennar eru þeir að teygjan heldur á móti bæði þegar að armarnir eru færðir í sundur og svo saman aftur. Þannig eru vöðvarnir sem framkvæma bringusundsarmtakið styrktir í einni og sömu æfingunni. Teygjunum er skipt upp í stífleika eftir litakóða.

Stífleiki:
Silver:   3 - 8 lb ( 1.3 - 3.6 kg )
Yellow: 5 - 14 lb ( 2.2 - 6.3 kg )
Green:  8 - 24 lb ( 3.6 - 10.8 kg )
Red:    12 - 31 lb ( 5.4 - 14.1 kg )
Blue:   14 - 34 lb ( 6.3 - 15.4 kg