bema-arm-bands 741-p

Bema armkútar

2.200kr

Bema armkútar eru hinu upprunalegu armkútar. Þeim er skipt í tvö lofthólf og eru með öryggisventlum þannig að loftið lekur ekki úr þó svo þeir opnist. Bema kútarnir uppfylla staðal TUV Rheinland (EN 13138-1) og eru sérlega sterkir með góðri límingu. Bema armkútarnir hafa einnig fengið verðlaun frá GS Mark fyrir öryggi þeirra.

Stærðir:
00   fyrir börn að 1 árs aldri - 0-11 kg
0    fyrir börn frá 1-6 ára aldri - 11-30 kg
1    fyrir börn frá 6-12 ára aldri - 30-60 kg
2    fyrir fullorðna frá 12 ára og eldri - 60+ kg