akona-quantum-stretch-glove

Akona sjósundhanskar

Vörunúmer: AJBT035
9.990kr

 

Sjósundhanskar úr 3,5 mm neoprene efni. Allir saumar eru límdir og saumaðir á sérstakan hátt til að tryggja góða vatnsvörn. Hanskarnir eru úr Quantum Stretch Neoprene efni sem teygist á fjóra vegu sem gefur vel eftir og eru sérstaklega þægilegir. Gott snið er á hönskunum og þeir falla vel að úlnlið og handlegg til að draga úr að vatn fari inn í hanskann. Lófinn er með þakinn með gúmmíi til að gefa betra grip á sama tíma og efnið gefur eftir. 

Hanskarnir koma í stærðum M, L og XL