Heild:

0 kr.

Inniheldur hluti

TYR mótsstöðuhlíf

Þróaðu æfingarálagið upp á nýjan stall, með því að nota TYR mötsstöðuhlífina frá TYR

Mótstöðuhlífin fangar vatnið, sem rennur í gegnum hana með mismunandi mótsstöðu, allt eftir því hversu neðra op hennar er stillt. Hlífin gangnast því öllu sundfólki óháð sundgetu. Mótsstöðuhlífin er með fóðruðu mittisbelti og stillanlegt flothlylki á strengnum.
Þægilegur máti til að auka erfiði sundæfinganna.

6.990 kr.
Setja í körfu
Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013